Hópar

Hópar/einkasamkvæmi

Er eitthvað tilefni eða langar þínum hóp að gera sér dagamun.  Við getum tekið að okkur hópa og sérsniðið matseðla að ykkar þörfum.

Staðurinn er á tveim hæðum og inni fer vel um hópa sem eru allt að 30 manns einnig er mjög gott útisvæði með einstöku útsýni sem rúmar annan eins fjölda.

Hafðu samband við okkur með þínar óskir og fáðu hugmyndir hjá okkur.