Matseðill

Í Stúkuhúsinu er rekið notalegt veitingahús og boðið er upp á heimabakað bakkelsi, ljúffengt kaffi frá kaffitár og heimagert konfekt að hætti hússins.réttir

Hjá okkur er tilvalið að slappa af í notalegu umhverfi með kaffibolla, öl, léttvinsglas eða annan drykk.

Í boði er ilmandi súpa dagsins eða gómsætur réttur.

Þú getur gengi að því sem vísu að fá kjúklingasalat, Stúkuloku, Grillað Panini, gænmetisböku og samlokur.

Með kaffinu bjóðum við upp á ýmislegt góðgæti og má þar nefna tertur, kökustykki, smákökur,konfekt.

Á kvöldin er val um ferskasta fisk dagsins eða lambafille með ofnbökuðum kartöflum, steiktu grænmeti og piparsósu.   Tilvalið er að fá sér í forrétt, laxatvennu með dillsósu eða ljúffenga súpu dagsins.

Við gerum breytingar reglulega og komum með nýja hluti.  Vertu velkomin og sjáðu hvað er í boði hjá okkur í dag.